Um
Lífsrækt

Þor ehf var stofnað árið 1991.Í dag tengist þjónustan einkum við námskeiðahald og viðburði tengt Qigong lífsorku og sterkri leiðtogamenningu. Við stuðlum að starfsanda þar sem ríkir traust, jákvætt hugarfar, vellíðan og allir hafi tækifæri til að njóta sín. Með velvild og stuðningi aukum við starfsánægju og minnkum líkur á langtíma veikindum og kulnun. Um leið aukum við árangur og samkeppnishæfni.
Image

Lífrækt

Námskeiðahald og viðburðir
tengt Qigong lífsorku og sterkri
leiðtogamenningu. 

Þjónusta

Sérsniðin námskeið og viðburðir að þörfum fyrirtækja og stofnana, t.d. tengt starfsdögum og styrkingu starfsánægju.

Hafa samband

Fylgstu með