
Þorvaldur Ingi Jónsson
Þorvaldur er með meistarapróf í stjórnun og stefnumótun. Hann starfaði lengst við stjórnun og innleiðingu á hugbúnaðarlausnum fyrir ríkið. Þorvaldur kenndi í Verslunarskóla Íslands, Háskóla Íslands og á fjölda námskeiða fyrir tengt bókhaldi og fjármálum.
Undanfarin ár hefur Þorvaldur lagt aðal áhersluna á námskeið og fyrirlestra um áhrifamátt skapandi leiðtogamenningar og jákvæðs lífsmáta, ásamt því að kenna og leiða Qigong lífsorkuæfingar.
Undanfarin ár hefur Þorvaldur lagt aðal áhersluna á námskeið og fyrirlestra um áhrifamátt skapandi leiðtogamenningar og jákvæðs lífsmáta, ásamt því að kenna og leiða Qigong lífsorkuæfingar.